fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað stuðningsmenn gerðu eftir hegðun Kepa – Grínið í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, komst heldur betur í fréttirnar í kvöld í leik gegn Manchester City.

Kepa neitaði að fara af velli undir lok framlengingar í kvöld en liðin áttust við í úrslitum deildarbikarsins.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, reyndi ítrekað að skipta Kepa af velli og ætlaði að setja Willy Caballero inná í hans stað.

Spánverjinn neitaði hins vegar að fara útaf og varð Sarri brjálaður á hliðarlínunni eftir skilaboð leikmannsins.

Það var mikið grín gert af atviki kvöldsins og var Wikipedia síða Kepa vinsælt skotmark.

Henni var breytt á mínútu fresti en stuðningsmenn kepptust við að koma inn nýju gríni með stuttu millibili.

Talað er um að Kepa hafi gerst stjóri Chelsea þann 24. febrúar árið 2019 en hann tók þá við af einmitt Sarri, í miðjum leik.

Hér má sjá nokkrar breytingar sem sáust í kvöld.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn