fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Hvað er í gangi?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki nógu sáttur með sína menn í dag í markalausu jafntefli við Manchester United.

Liverpool hefur oft spilað betur en í dag en liðið fékk nánast engin færi í leiknum.

Klopp viðurkennir það sjálfur en segir einnig að hann sé nokkuð vonsvikinn með að fá aðeins eitt stig.

,,Okkur gæti liðið eins og við höfum unnið eitt stig eða tapað tveimur. Við byrjuðum nákvæmlega eins og við vildum,“ sagði Klopp.

,,Við fengum engin færi og United fékk aðeins eitt þegar Alisson átti frábæra vörslu í markinu.“

,,Fyrir utan það þá voru þetta föst leikatriði. Það hélt leiknum opnum en við sköpuðum ekki nógu mikið og það er sannleikurinn.“

,,Við spiluðum ekki nógu vel. Við tökum þetta samt. Þetta er eitt stig og við erum með stigi meira en áður þó að okkur líði ekki þannig.“

,,Þessir leikir breytast alltaf með einu atviki. Strákarnir voru ekki í lagi í dag. Ég gat séð það í andlitunum þeirra.“

,,Þetta var skrítið. Ég hugsaði ‘hvað er í gangi hér í dag?’. Þeir misstu taktinn við leikinn og gátu ekki náð honum aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn