fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Manchester City – Higuain og Giroud bekkjaðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fram stórleikur á Englandi eftir um klukkutíma er Chelsea og Manchester City eigast við.

Um er að ræða úrslitaleik enska deildarbikarsins en spilað er á Wembley í London.

Þessi lið áttust við fyrr í mánuðinum en þá hafði City betur með sex mörkum gegn engu.

Talað var um að markvörðurinn Aro Muric myndi byrja í marki City en það reyndist ekki rétt og er Ederson á milli stanganna.

Gonzalo Higuain er þá ekki í byrjunarliði Chelsea en Eden Hazard byrjar sem fölsk nía.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, David Luiz, Rudiger, Emerson, Jorginho, Kante, Barkley, Willian, Hazard, Pedro

Manchester City: Ederson, Zinchenko, Laporte, Otamendi, Walker, Fernandinho, Silva (C), De Bruyne, Bernardo, Sterling, Aguero

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn