fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Vildi ekki vinna með leikmönnunum og hætti: ,,Þið eruð tíkarsynir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari Real Madrid, stoppaði stutt hjá félaginu en hann var þar tímabilið 1997 til 1998.

Heynckes er mjög sigursæll þjálfari en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bayern Munchen þar sem hann þjálfaði fjórum sinnum.

Lorenzo Sanz, fyrrum forseti Real, hefur greint frá því af hverju Heynckes fór svo snemma frá félaginu.

Hann fékk strax nóg af stjörnum liðsins og kallaði þá tíkarsyni í samtali við forsetann áður en hann hætti.

,,Viku áður en við spiluðum gegn Juventus þá hringdi ég í Jupp og spurði hvernig honum liði. Hann sagði mér að hann væri búinn á því og gæti ekki unnið með liðinu,“ sagði Sanz.

,,Ég þurfti að ræða við sjö eða átta mikilvæga leikmenn og segja þeim að Jupp gæti ekki unnið með þeim.“

,,Ég ræddi við þá og sagði að þeir væru tíkarsynir og að hann gæti ekki unnið með þeim lengur.“

,,Við vorum Evrópumeistarar en þegar einhver segir við þig að hann geti ekki unnið með liðinu þá getur það ekki haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn