fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stjarna á Englandi hræddi líftóruna úr ungum strák – Ógnvekjandi svipur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir framherjanum Bafetimbi Gomis sem lék á sínum tíma með Swansea.

Gomis er 33 ára gamall í dag en hann spilar fyrir Al-Hilal sem er eitt besta lið Sádí Arabíu.

Gomis er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Lyon í Frakklandi en lék með Swansea frá 2014 til 2017.

Hvernig hann fagnaði mörkum var einnig frægt en fór þá á fjórar fætur og lét eins og einhvers konar skrímsli.

Ungur boltastrákur í Sádí Arabíu fékk að kynnast þessu fagni í leik gegn Al-Ittihad á dögunum.

Gomis skreið að boltastráknum sem varð gríðarlega hræddur og vonaðist helst eftir því að framherjinn myndi láta sig hverfa.

Gomis sá svo eftir þessu eftir leikinn og bað strákinn afsökunar og lét hann fá leiktreyjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn