fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Ótrúleg upphæð: Þetta hefur hver mínúta Sanchez kostað United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður slagur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Liverpool heimsækir Manchester United klukkan 14:05.

Leikir þessara granna eru oftar en ekki mikil skemmtun, Liverpool berst um sigur í deildinni á meðan United reynir að ná Meistaradeildarsæti.

Ekki er búist við því að Alexis Sanchez muni spila frá byrjum enda hefur kappinn verið einn fárra sem hefur ekki notið sín undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Sanchez er launahæsti leikmaður liðsins og hver mínúta sem hann hefur spilað í ár hefur kostað vel. Þannig segja ensk blöð að Sanchez hafi fengið 16 þúsund pund á hverja mínútu á þessu tímabili.

Um er að ræða 2,5 milljón sem United hefur borgað Sanchez fyrir hverja mínútu sem hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Sanchez hefur spilað 615 mínútur í deildinni.

Sanchez hefur verið í rúmt ár hjá United en hann gæti farið í sumar ef frammistaða hans batnar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni