fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Fólskuleg árás og ástandið áfram tvísýnt: Varanlegar heilaskemmdir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann frábæran sigur er liðið heimsótti þýska liðið Schalke á Veltins Arena í fyrrdag í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City var 2-1 undir í byrjun seinni hálfleiks og fékk varnarmaðurinn Nicolas Otamendi þá rautt spjald og gestirnir orðnir tíu. Þrátt fyrir það tókst þeim ensku að skora tvö mörk undir lok leiksins og hafði að lokum betur 3-2 í stórskemmtilegum leik.

City greindi svo frá því í gær að einn stuðningsmaður félagsins sé í lífshættu, hann varð fyrir árás í Þýskalandi.

Árásin átti sér stað eftir sigurinn en félagið vinnur í því að afla sér upplýsinga um árásina með lögreglunni í Manchester og í Þýskalandi.

Nú hefur verið greint frá því að ástand mannsins sé áfram tvísýnt en hann fékk þungt höfuðhögg og gæti haft varanlegar heilaskemmdir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“