fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Hóta að drepa hann og nýfætt barnið hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frábæran sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld er liðið mætti stórliði Juventus.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum en Atletico hafði betur 2-0 á heimavelli.

Þeir Jose Gimenez og Diego Godin, miðverðir Atletico, sáu um að skora bæði mörk liðsins í seinni hálfleik.

Það vakti mikla athygli hvernig Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid fagnaði fyrra markinu. Hann snéri sér að stúkunni og greip um lim sinn.

Við þetta fagn voru stuðningsmenn Juventus ósáttir, margir það reiðir að þeir hafa verið að senda Simeone morðhótanir. Samkvæmt miðlum á Spáni.

Simeone og Atletico hafa borist nokkrar hótanir þar sem því er hótað að myrða bæði hann og nýfætt barnið hans. Allar slíkar hótanir eru teknar alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?