fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Seinni úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea með öruggan sigur – Jón Guðni og félagar óvænt áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við Malmö frá Svíþjóð í kvöld.

Chelsea vann leik kvöldsins með þremur mörkum gegn engu en fyrri leikurinn fór 2-1 fyrir þeim ensku.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar komust mjög óvænt áfram eftir leik við Bayer Leverkusen.

Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli í Rússlandi en leik kvöldsins lauk með 1-1 jafntefli og fer Krasnodar áfram á mörkum á útivelli. Jón Guðni var allan tímann á bekknum í kvöld.

Inter Milan komst einnig örugglega áfram en liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Rapid Vienna. Inter vann fyrri leikinn 1-0 í Austurríki.

Real Betis fékk skell á heimavelli en franska liðið Rennes mætti í heimsókn. Rennes vann leik kvöldsins 2-1 og fer áfram samanlagt 6-4.

Hér má sjá úrslit kvöldsins og þau lið sem komust áfram.

Chelsea 3-0 Malmö (5-1)
1-0 Olivier Giroud(55′)
2-0 Ross Barkley(74′)
3-0 Callum Hudson-Odoi(84′)

Bayer Leverkusen 1-1 Krasnodar (1-1 – Krasnodar áfram á útivallarmörkum)
0-1 Magomed-Shapi Suleymanov(87′)
1-1 Aranguiz(87′)

Inter 4-0 Rapid Vienna (5-0)
1-0 Matias Vecino(11′)
2-0 Andrea Ranocchia(18′)
3-0 Ivan Perisic(80′)
4-0 Matteo Politano(87′)

Real Betis 1-2 Rennes (4-6)
0-1 Ramy Bensebaini(22′)
0-2 Adrien Hunou(30′)
1-2 Giovani Lo Celso(41′)
1-3 M’Baye Niang(90′)

Genk 1-4 Slavia Prague (1-4)
1-0 Leandro Trossard(10′)
1-1 Vladimir Coufal(23′)
1-2 Ibrahim Traore(54′)
1-3 Milan Skoda(64′)
1-4 Milan Skoda(69′)

Dynamo Kiev 1-0 Olympiakos (3-2)
1-0 Fran Sol(32′)

Benfica 0-0 Galatasaray (2-1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?