fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Rikki G fékk áfall í beinni á Stöð 2: ,,Eldingin fór nánast í andlitið á mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 21:19

Rikki G. Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið hér heima hefur ekki farið framhjá neinum í dag en við Íslendingar erum ekki vanir að heyra í þrumum og verða vitni af eldingum.

Það voru þrumur og eldingar út um allt land í dag og hafa nokkur myndbönd birst af því á netinu.

Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G, sá um að lýsa leik Arsenal og BATE Borisov á Stöð 2 Sport í dag.

Rikka brá rosalega í beinni útsendingu í dag er hann sá Arsenal vinna BATE með þremur mörkum gegn engu í Evrópudeildinni.

,,Vá! Þarna kom svakaleg elding nánast í andlitið á mér í stúdíóinu! Þetta var rosalegt,“ mátti heyra Rikka segja í beinni.

Það var Brynjar Guðmundsson birti skemmtilegt myndband af þessu á Twitter þar sem Rikki fer á kostum.

Hann svaraði svo fyrir sig á Twitter: ,,Úfff, ef þú vissir hversu bregðinn ég er þá er ekkert ýkt við þetta. Gummi Ben getur vottað það hversu auðvelt er að bregða mér,“ skrifaði Riklki.

Ansi skemmtilegt allt saman en myndbandið umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?