fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld með sigri á BATE Borisov.

Arsenal var 1-0 undir eftir fyrri leik liðanna í Hvíta-Rússlandi og þurfti því á sigri að halda í kvöld.

Það reyndist ekki erfitt fyrir þá ensku sem höfðu að lokum betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Ítalska stórliðið Napoli er einnig komið áfram eftir leik við Zurich. Napoli vann fyrri leikinn 3-1 í Sviss og svo seinni leikinn 2-0 í kvöld.

Skosku meistararnir í Celtic eru úr leik en liðið tapaði 1-0 gegn Valencia og samanlagt 3-0.

Hér má sjá úrslit kvöldsins og þau lið sem fara áfram.

Arsenal 3-0 BATE (3-1)
1-0 Z. Volkov (sjálfsmark, 4′)
2-0 Shkodran Mustafi(39′)
3-0 Sokratis(60′)

Napoli 1-0 Zurich (5-1)
1-0 Simone Verdi(43′)
2-0 Adam Ounas(75′)

Valencia 1-0 Celtic (3-0)
1-0 Kevin Gameiro(70′)

Dinamo Zagreb 3-0 Plzen (4-2)
1-0 M. Orsic(15′)
2-0 E. Dilaver(34′)
3-0 B. Petkovic(73′)

Salzburg 4-0 Club Brugge (5-2)
1-0 X. Schlager(17′)
2-0 P. Daka(29′)
3-0 P. Daka(43′)
4-0 M. Dabbur(94′)

Villarreal 1-1 Sporting (2-1)
0-1 Bruno Fernandes(45′)
1-1 Pablo Fornals(80′)

Frankfurt 4-1 Shakhtar Donetsk (6-3)
1-0 L. Jovic(23′)
2-0 S. Haller(víti, 27′)
2-1 J. Moraes(64′)
3-1 S. Haller(80′)
4-0 A. Rebic(88′)

Zenit 3-1 Fenerbahce (3-2)
1-0 M. Ozdoev(4′)
2-0 S. Azmoun(37′)
2-1 M. Topal(43′)
3-1 S. Azmoun(76′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?