fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Adebayo Akinfenwa en hann leikur með Wycombe Wanderers á Englandi.

Akinfenwa hefur aldrei verið þekktur fyrir ótrúlega knattspyrnuhæfileika en hefur þó átt fínasta feril.

Hann hefur allan sinn feril leikið í neðri deildum á Englandi og hefur reglulega skorað mörk.

Akinfenwa hefur lengi þótt vera sterkasti knattspyrnumaður heims en það vantar svo sannarlega ekki vöðvana á framherjann.

Einnig hefur Akinfenwa borið þann titil að vera sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA sem margir spila.

Nú hefur það hins vegar breyst en Akinfenwa er ekki lengur sterkasti leikmaður FIFA þrátt fyrir að vera með 97 stig af mögulegum 100 þegar kemur að styrk.

Sebastian Haller, framherji Frankfurt, er nú með 98 í styrk í leiknum og er orðinn sterkasti leikmaður leiksins.

Þetta er skellur fyrir Akinfenwa sem hafði verið sterkasti leikmaður leiksins frá árinu 2012.

Hér má sjá mynd af Haller, sterkasta leikmanni leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?