fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Segir Chelsea að gefast ekki upp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að Chelsea megi ekki reka stjóra sinn, Maurizio Sarri.

Sarri er valtur í sessi þessa stundina en gengi Chelsea hefur verið ansi slæmt undanfarnar vikur.

,,Ef eigandi félagsins vill betri fótbolta þá verða þeir að upplifa breytingarnar,“ sagði Neville.

,,Þetta er ekki tíminn til að bakka út. Á næstu tveimur sólahringum fáum við að sjá hvort Chelsea hafi trú á að þetta geti gengið upp.“

,,Áður hafa þeir losað sig við Andre Villas-Boas, þeir skiptu út Luiz Felipe Scolari. Munu þeir halda sig við Sarri?“

,,Ef þeir vilja spila svona fótbolta til lengri tíma þá vertða þeir að halda sig saman sem félag og upplifa sársaukan og breytingarnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið