fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, sneri aftur til Spánar í gær til að leika við Atletico Madrid.

Ronaldo er þekktastur fyrir tíma sinn á Spáni en hann var magnaður fyrir granna Atletico í Real Madrid.
Það mátti búast við að Ronaldo fengi harðar móttökur í kvöld og var það svo sannarlega niðurstaðan.

Atletico vann leikinn að lokum 2-0 og er í mjög góðri stöðu fyrir seinni leikinn á Ítalíu.

,,Borgaðu skattana þína,“ öskruðu stuðningsmenn Atletico á Ronaldo en hann hefur verið ákærður fyrir skattsvik.

Ronaldo heyrði þessi köll stuðningsmanna Atletico og minnti þá á hversu sigursæll hann hefur verið. Portúgalinn hélt uppi fimm puttum og benti á hversu oft hann hefur unnið Meistaradeildina á ferlinum.

Hann hélt svo áfram eftir leik og minnti fréttamenn á sinn magnaða árangur. ,,Ég hef unnið Meistaradeildina fimm sinnum, Atletico aldrei,“ sagði Ronaldo hrokafullur.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?