fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Elías hetjan í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 17:07

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Elías Rafn Ólafsson reyndist hetja U19 liðs Midtjylland frá Danmörku sem mætti Roma í dag.

Elías var í marki Midtjylland sem spilaði við Roma í Danmörku en um var að ræða leik í Meistaradeildinni.

Þessi 19 ára gamli leikmaður kom til Midtjylland í fyrra en hann samdi við liðið frá Breiðabliki.

Leik dagsins lauk með 1-1 jafntefli og þurftu úrslitin því að ráðast í vítakeppni, um hver færi áfram í 16-liða úrslitin.

Elías gerði sér lítið fyrir og varði tvö víti af fjórum í vítakeppninni og reyndist hetja dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot