fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að klæðast treyju númer sjö hjá Manchester United en því númeri fylgir mikil pressa.

Cristiano Ronaldo var síðasti leikmaðurinn til að klæðast þeirri treyju og ná alvöru árangri hjá félaginu.

Fleiri frábærir leikmenn á borð við Eric Cantona og David Beckham gerðu garðinn frægan í þeirri treyju.

Eftir brottför Ronaldo hafa nokkrir leikmenn fengið treyjuna en þeir hafa alls ekki staðið undir væntingum.

Alexis Sanchez notar treyjuna í dag en hann samdi við United á síðasta ári eftir dvöl hjá Arsenal.

Hann hefur lítið sýnt á Old Trafford undanfarið ár og gæti leitað burt næsta sumar.

Fimm leikmenn hafa notað treyjuna síðan Ronaldo fór og þar á meðal fyrirliðinn Antonio Valencia sem skipti þó um númer.

Valencia er sá eini sem tókst að sanna sig almennilega hjá félaginu en alls hafa þessir leikmenn gert 13 deildarmörk sín á milli.

Michael Owen – 31 leikur og 5 mörk

Antonio Valencia – 30 leikir og 1 mark

Angel Di Maria – 27 leikir og 3 mörk

Memphis Depay – 33 leikir og 2 mörk

Alexis Sanchez – 17 leikir og 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“