fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins eftir leik Chelsea og Manchester United í kvöld.

United tryggði sér sæti í næstu umferð keppninnar en liðið lagði ríkjandi meistarana 2-0 á Stamford Bridge.

United fær erfitt verkefni í næstu umferð en liðið heimsækir Wolves sem hefur spilað ansi vel á leiktíðinni.

Swansea og Manchester City eigast við í Wales, Crystal Palace heimsækir Watford og Millwall tekur á móti Brighton.

8-liða úrslit bikarsins:
Swansea – Manchester City
Watford – Crystal Palace
Wolves – Manchester United
Millwall – Brighton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool