fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þénaði 206,6 milljónir punda á síðasta fjórðungi síðasta árs. Frá þessu var greint í dag.

Félagið hefur aldrei þénað meira á þessum ársfjórðungi en tekjur af auglýsingum og miðsölu jókst á milli ára.

Félagið býst við því að þéna 615-630 milljónir punda á þessu tímabili en það reyndist dýrt að reka Jose Mourinho.

Mourinho var rekinn í desember og í skýrslu United kemur fram að það hafi kostað 19,6 milljónir punda að reka Mourinho og teymi hans.

Mourinho sjálfur fékk 15 milljónir punda en hann hefur áður fengið ríklega greitt fyrir að vera rekinn. Hann hefur í tvígang fengið frá Chelsea og einu sinni Real Madrid.

Samtals hefur Mourinho þénað rúma 9 milljarða fyrir það eitt að vera rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern