fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, fékk ljót skilaboð á samskiptamiðlum í gær.

Wright er í guðatölu hjá flestum stuðningsmönnum Arsenal en hann var frábær fyrir liðið á sínum tíma.

Hann sá Tottenham vinna Borussia Dortmund 3-0 í gær og hrósaði liðinu fyrir frammistöðuna.

Það er mikill rígur á milli Tottenham og Arsenal og fékk Wright mikið hatur eftir hrósið.

,,Ég fékk viðbjóðslegt áreiti þar sem var efast um ást mína fyrir Arsenal því ég hrósaði frábærri frammistöðu Tottenham er klikkað. Það vantar meiri ást,“ sagði Wright.

Tottenham stóð sig virkilega vel á Wembley í gær og er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona