fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 10:58

Hafþór Júlíus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adebayo Akinfenwa er sterkasti knattspyrnumaður í heimi. Hann hefur vakið athygli fyrir það enda ekki oft sem knattspyrnumenn eru svona vaxnir.

Akinfenwa hefur alla tíð leikið í neðri deildum Englands en hann virkaði eins og lítið peð þegar hann hitti íslenska víkinginn, Hafþór Júlíus Björnsson.

Hafþór er sterkasti maður í heimi en hann er heimsfrægur fyrir krafta sína, hann hefur meðal annars leikið í Game of Thrones.

Hafþór og Akinfenwa virðast hafa hist á viðburði hjá FIFA en þar er Hafþór með 99 í styrk. Þá er hann betri skotmaður en Akinfenwa.

,,Þeir gerðu Fjallið að miðverði en hvernig getur hann verið sneggri en ég,“ sagði Akinfenwa.

Mynd af þeim félögum er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona