fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 10:58

Hafþór Júlíus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adebayo Akinfenwa er sterkasti knattspyrnumaður í heimi. Hann hefur vakið athygli fyrir það enda ekki oft sem knattspyrnumenn eru svona vaxnir.

Akinfenwa hefur alla tíð leikið í neðri deildum Englands en hann virkaði eins og lítið peð þegar hann hitti íslenska víkinginn, Hafþór Júlíus Björnsson.

Hafþór er sterkasti maður í heimi en hann er heimsfrægur fyrir krafta sína, hann hefur meðal annars leikið í Game of Thrones.

Hafþór og Akinfenwa virðast hafa hist á viðburði hjá FIFA en þar er Hafþór með 99 í styrk. Þá er hann betri skotmaður en Akinfenwa.

,,Þeir gerðu Fjallið að miðverði en hvernig getur hann verið sneggri en ég,“ sagði Akinfenwa.

Mynd af þeim félögum er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“