fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ansi langt síðan Manchester United vann leik í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

United mætti Paris Saint-Germain á heimnavelli í kvöld en PSG hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Síðast vann United leik í útsláttarkeppninni í mars árið 2014 er liðinu tókkst að leggja Olympiakos af velli.

Það er mikið sem hefur gerst síðan þá og má nefna að Real Madrid hefur unnið keppnina fjórum sinnum.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var þá þjálfari Cardiff en sneri svo aftur til Molde í Noregi áður en hann tók við á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir