fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ansi langt síðan Manchester United vann leik í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

United mætti Paris Saint-Germain á heimnavelli í kvöld en PSG hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Síðast vann United leik í útsláttarkeppninni í mars árið 2014 er liðinu tókkst að leggja Olympiakos af velli.

Það er mikið sem hefur gerst síðan þá og má nefna að Real Madrid hefur unnið keppnina fjórum sinnum.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var þá þjálfari Cardiff en sneri svo aftur til Molde í Noregi áður en hann tók við á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum