fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Notuðu Simpsons til að kynna nýjan leikmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Jay Simpson gerði í dag samning við lið Leyton Orient í ensku utandeildinni.

Simpson kemur til félagsins eftir dvöl hjá Philadelphia Union sem leikur í bandarísku MLS-deildinni.

Simpson er fyrrum ungstirni Arsenal en hann hefur komið víða við á ferlinum.

Hann spilaði með Leyton Orient frá 2014 til 2017 og skoraði þá 33 deildarmörk í 87 leikjum.

Framherjinn gerði svo aftur samning við félagið í dag og var tilkynntur á heldur skemmtilegan hátt.

Englendingurinn var kynntur með ‘Simpsons-myndbandi’ en flestir ættu að kannast við þá teiknimyndaþætti.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum