fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Mun Síminn lækka verðið á enska boltanum? – Þetta eru hugmyndir þeirra

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 09:46

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom í ljós á síðasta ári að Síminn muni verða með ensku úrvalsdeildina til sýninga frá og með næsta hausti.

Morgunblaðið segir frá því að Síminn íhugi að lækka verðið nokkuð hressilega á þessari vinsælustu íþróttakeppni í heimi. Ef svo má að orði komast.

Í dag kostar pakki af Sportpakka Stöð2 Sport 12.900 krónur á mánuði en þar er þó miklu meira en bara ensku úrvalsdeildin. Ekki er hægt að kaupa hana staka.

Síminn lagði fyrir könnun á dögunum þar sem spurt er hvort neytendur myndu versla áskrift ef hún væri á 4.500 krónur á mánuði. Hægt væri svo að fá Sjónvarp Símans Premium innifalið á 6.000.

„Þetta er neytendarannsókn sem er hluti af því að undirbúa vöruna fyrir markað,“ segir Magnús Ragnarsson,
framkvæmdastjóri hjá Símanum við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal