fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Sjáðu frábær viðbrögð Guardiola: ,,Mendy er í Hong Kong“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, fékk að heyra fréttir á blaðamannafundi í dag.

Guardiola mætti á blaðamannafund fyrir leik City og Chelsea sem fer fram á sunnudaginn.

Þar var honum tjáð að Benjamin Mendy, leikmaður City, væri óvænt staddur í Hong Kong.

Guardiola hafði ekki hugmynd um það en hann hélt að Mendy væri staddur í Barcelona.

Blaðamaður tjáði Guardiola það að Mendy hefði sett inn færslu á Instagram og átti að vera staddur í Asíu.

Guardiola sagði að það væri svo sannarlega ekki í lagi en Mendy birti svo aðra færslu þar sem hann sagðist hafa verið að grínast.

Hér má sjá viðbrögð Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn