fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Rasismi og hatur að aukast: Hvað er til ráða?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að hatur og rasismi í fótboltanum sé að aukast en fjölmörg slæm mál hafa komið upp á þessu tímabili.

Ef það er aðeins skoðað atvik sem komu upp á Englandi þá er hægt að nefna fimm bara á þessu tímabili.

Nokkrir stuðningsmenn hafa nú þegar verið settir í lífstíðarbann hjá sínum félögum fyrir rasisma.

Leikmenn á borð við Pierre-Emerick Aubameyang, Raheem Sterling og Mohamed Salah hafa orðið fyrir kynþáttarfordómum.

Aubameyang varð fyrir kynþáttarfordómum í leik gegn Tottenham þar sem bananahýði var kastað í átt hans – í þeim tilgangi að líkja leikmanninum við apa.

Sterling varð fyrir kynþáttahatri í leik gegn Chelsea er hann var kallaður ‘svört kunta’.

Salah lenti í svipuðu atviki á dögunum gegn West Ham er hann fékk hatur fyrir trú sína. Salah er múslimi.

Það er ljóst að knattspyrnusambandið þarf að fara taka harðar á þessum málum enda eiga rasismi og hatur ekki heima í íþróttum.

Margir leggja til að liðum verði refsað með þeim hætti að tekið verði af þeim stig í deildarkeppni.

Lífstíðarbann virðist ekki halda fólki frá því að syngja ógeðis söngva í stúkunni og þarf að finna harðari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool