fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ákvað að taka stórt skref á ferlinum en fékk morðhótanir í kjölfarið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Englandi rannsakar nú morðhótanir í garð þjálfarans Nathan Jones sem stýrir Stoke City.

Jones tók við liði Stoke í síðasta mánuði en hann leysti Gary Rowett af hólmi sem var rekinn frá félaginu.

Jones var áður þjálfari Luton í þriðju efstu deild og gerði stórkostlega hluti þar.

Hann ákvað að yfirgefa félagið sem var ósigrað í 13 leikjum í röð. Liðið komst upp í deildina á síðasta ári.

Margir stuðningsmenn Luton voru bálreiðir eftir ‘svik’ Jones en liðið hefur þó haldið góðu gengi áfram og er á toppnum í League 1.

Jones hefur á meðan ekki náð eins góðum árangri með Stoke og situr liðið í 15. sæti deildarinnar.

Hann hefur stýrt liðinu í fimm leikjum og hafa fjórir af þeim tapast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“