fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Fyrrum dýrasti leikmaður West Ham í fangelsi: Seldi bíl sem hann átti ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tomas Repka, fyrrum leikmaður West Ham á Englandi, hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi.

Þetta var staðfest í dag en Repka lék með West Ham í fimm ár áður en hann hélt heim til Tékklands árið 2006.

Þessi 45 ára gamli Tékki var ákærður fyrir svik en hann seldi lúxus bifreið sem var ekki í hans eigu.

Repka var aðeins að leigja bílinn og tókst samt sem áður að selja hann til konu sem fékk peninginn aldrei til baka.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Repka fær fangelsisdóm en hann var dæmdur í sex mánaða fangelsi.

Hann auglýsti þá fyrrum konu sína á netinu og sagði hana vera til sölu sem var ekki satt.

Repka varð dýrasti leikmaður í sögu West Ham árið 2001 er hann var keyptur frá Fiorentina fyrir 5,5 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi