fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Vonarstjarna Englands missti bróðir sinn ungur: ,,Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, vonarstjarna Englands í fótbolta er með fallegt húðflúr á hendi sinni. Það er til minningar um bróður hans sem lést ungur að árum.

Sancho var fimm ára gamall þegar yngri bróðir hans lést, það hefur haft mikil áhrif á Sancho sem kveðst spila fótbolta fyrir hann.

,,Markið mitt gegn Schalke var fyrir hann og ömmu mína sem féll frá á dögunum,“ sagði Sancho sem leikur með Borussia Dortmund, þar sem hann hefur slegið í gegn.

,,Fjölskyldan er mér mikilvægt, ég spila fótbolta til að gera þau stolt og ánægð. Það eina sem ég vildi gera, var að gera hann stoltan og kenna honum fótbolta.“

Sancho er 18 ára gamall en hann skrifaði orðin sem eru á handlegg hans sjálfur.

,,Ég og þú verðum saman að eilífu, þú gerðir mig svo glaðan. Þú komst með gleði í lífið, þú varst sérstakur drengur.“

,,Ég gat ekki beðið eftir því að þú myndir vaxa úr grasi, kenna þér fótbolta og vinna titla. Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig.“

Flúrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi