fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Vonarstjarna Englands missti bróðir sinn ungur: ,,Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, vonarstjarna Englands í fótbolta er með fallegt húðflúr á hendi sinni. Það er til minningar um bróður hans sem lést ungur að árum.

Sancho var fimm ára gamall þegar yngri bróðir hans lést, það hefur haft mikil áhrif á Sancho sem kveðst spila fótbolta fyrir hann.

,,Markið mitt gegn Schalke var fyrir hann og ömmu mína sem féll frá á dögunum,“ sagði Sancho sem leikur með Borussia Dortmund, þar sem hann hefur slegið í gegn.

,,Fjölskyldan er mér mikilvægt, ég spila fótbolta til að gera þau stolt og ánægð. Það eina sem ég vildi gera, var að gera hann stoltan og kenna honum fótbolta.“

Sancho er 18 ára gamall en hann skrifaði orðin sem eru á handlegg hans sjálfur.

,,Ég og þú verðum saman að eilífu, þú gerðir mig svo glaðan. Þú komst með gleði í lífið, þú varst sérstakur drengur.“

,,Ég gat ekki beðið eftir því að þú myndir vaxa úr grasi, kenna þér fótbolta og vinna titla. Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig.“

Flúrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool