fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Könnun Stöðvar 2 segir að Guðni niðurlægi Geir: ,,Ég trúi þessu ekki“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 22:46

Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ og býður sig nú fram að nýju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Guðni Bergsson muni halda áfram sem formaður KSÍ miðað við könnun Stöðvar 2.

Stöð 2 stóð fyrir könnun en þar voru möguleikarnir Guðni og Geir Þorsteinsson sem býður sig fram á ný.

Geir hætti sem formaður fyrir tveimur árum síðan og hefur Guðni sinnt starfinu síðan hann steig til hliðar.

Geir ákvað að bjóða sig fram á ný og segist vera með nýjar hugmyndir sem myndu hjálpa sambandinu.

Í könnum Stöðvar 2 þá fékk Guðni 88 prósent atkvæða gegn aðeins 12 hjá Geir og munurinn því gríðarlegur.

,,Ég trúi ekki þessari spá,“ sagði Geir en niðurstaðan mun koma í ljós á ársþingi KSÍ á laugardaginn.

Guðni er talinn sigurstranglegri en hann hefur þótt sinna starfinu nokkuð vel þessi tvö ár.

33 prósent þeirra sem hafa atkvæði á þinginu svöruðu könnun Stöðvar 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni