fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Fimm ríkustu knattspyrnufélög i heimi: Mjög óvænt niðurstaða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mark má taka á Soccerex Football Finance er Arsenal eitt ríkasta knattspyrnufélag í heimi ásamt Tottenham.

Soccerex Football Finance skoðar stöðu leikmannahópsins, peninga í bankanum, mögulegar fjárfestingar, eignir og skuldastöðu.

Manchester United og Liverpool komast ekki á lista yfir ríkustu félög í heimi samkvæmt þessu.

Arsenal á 181 milljón punda á bankabók sinni en skuldir félagsins eru 255 milljónir punda.

Tottenham á 200 milljónir punda á bankabók en skuldir félagsins hafa hækkað eftir að félagið fór að byggja nýjan leikvang.

Manchester City er ríkasta félag í heimi og skorar hærra en PSG, en félagið stendur vel með ríkan eiganda.

Það vekur einnig athygli að ekki Barcelona eða Real Madrid eru á meðal fimm ríkustu félaga í heimi.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið