fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan kveður upp dóm sinn: Vondar fréttir fyrir Liverpool, United og Aron Einar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ofurtölva sem Talksport á Englandi notar til að reikna út framtíðina hefur rétt fyrir sér, verða margir stuðningsmenn Liverpool í sárum í maí.

Ofurtölvan heldur því fram að Liverpool muni enda í öðru sæti en liðið hefur verið á toppnum síðustu vikur. Liverpool hefur hins vegar verið að misstíga sig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool haldi áfram að misstíga sig og Manchester City muni vinna deildina, annað árið í röð.

Ofurtölvan er heldur ekki góð við stuðningsmenn Manchester United, því er spáð að United nái ekki Meistaradeildarsæti undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Liðið muni enda í fimmta sæti.

Þá er tölvan ekkert með sérstaka spá fyrir Aron Einar Gunnarsson og félaga í Cardiff, því er spáð liðið falli með Huddersfield og Fulham.

Svona spáir ofurtölva Talskport:
1. Manchester City


2. Liverpool
3. Tottenham Hotspur
4. Chelsea


5. Manchester United
6. Arsenal
7. Wolverhampton Wanderers
8. Watford
9. Leicester City
10. Bournemouth
11. West Ham United

12. Everton
13. Brighton and Hove Albion

14. Burnley
15. Crystal Palace
16. Southampton
17. Newcastle United

Aron Einar Gunnarsson

18. Cardiff City
19. Fulham
20. Huddersfield Town

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“