fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Gagnrýnin á Gylfa á ekki rétt á sér: Er einn besti leikmaðurinn í erfiðustu deild í heimi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gangrýni á Gylfa Þór Sigurðsson leikmann Everton hefur heyrst á síðustu vikum, bæði frá blaðamönnum í Englandi og stuðningsmönnum Everton.

Everton er í krísu en frammistaða Gylfa er ekki áhyggjuefni fyrir félagið. Gylfi hefur skorað níu mörk í deildinni. Góð tölfræði fyrir miðjumann.

Enginn hreinræktaður miðjumaður hefur skorað meira, þrátt fyrir það heyrast raddi um að Gylfi hafi ekki verið nógu góður.

Hjá Sky Sports kemur svo í ljós að samkvæmt tölfræði fréttastofunnar, er Gylfi ellefti besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu.

Gylfi er á sínu öðru tímabili með Everton en félagið hefur á þeim tíma verið með fjóra knattspyrnustjóra, Marco Silva er heitur í sæti sínu þessa stundina.

Eden Hazard hefur verið besti leikmaður deildarinnar samkvæmt reikningum Sky Sports en Mo Salah og Raheem Sterling koma þar á eftir.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið