fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Alfreð tekur fertugsaldrinum fagnandi og er í liði helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:19

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg var í stuði í fyrradag þegar liðið mætti Mainz í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð skoraði þrennu í leiknum og hefur nú skorað fjórar þrennur í þessari sterkur úrvalsdeild.

,,Ég tek þessu fagnandi, þetta byrjar vel eftir þrítugt. Ég get ekki kvartað,“ sagði Alfreð í Brennslunni á FM957 í gær, sem varð þrítugur á föstudag og það byrjar vel. Á fertugsaldri en í fullu fjöri.

Alfreð skoraði fyrstu tvö mörkin úr vítaspyrnum en þriðja markið var afar snyrtilega gert.

Alfreð er að sjálfsögðu í liði helgarinnar í Þýskalandi en liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið