fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

50 bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Gylfi á sínum stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Manchester United vann þar nauman sigur á Leicester.

Manchester City vann góðan sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar.

Chelsea slátraði Huddersfield á sama tíma og Cardiff vann góðan sigur á Bournemouth.

Tottenham vann nauman sigur á Newcastle. Þá gerðu West Ham og Liverpool jafntefli í gær í London.

Sky Sports heldur saman tölfræði yfir bestu leikmenn deildarinnar, skoðaðar eru fimm síðustu umferðirnar.

Gylfi Þór Sigurðsson er á listanum en hann í 36 sæti listans. Kun Aguero framherji Manchester City er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið