fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

KR vann Reykjavíkurmótið í fyrsta sinn í níu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3-1 Fylkir
1-0 Pablo Punyed(19′)
2-0 Kennie Chopart(27′)
3-0 Björgvin Stefánsson(víti, 37′)
3-1 Daði Ólafsson(60′)

KR fagnaði sigri í Reykjavíkurmóti karla í kvöld er liðið mætti Fylki í úrslitaleiknum.

Leikurinn fór fram í Egilshöll og vann KR nokkuð sannfærandi sigur á þeim appelsínugulu.

Staðan var 3-0 fyrir KR eftir fyrri hálfleikinn en þeir Pablo Punyed, Kennie Chopart og Björgvin Stefánsson komust á blað.

Fylkismenn löguðu stöðuna á 60. mínútu leiksins er Daði Ólafsson skoraði en það dugði ekki til og lokastaðan 3-1 fyrir KR.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2010 sem KR fagnar sigri í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið