fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

KR vann Reykjavíkurmótið í fyrsta sinn í níu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3-1 Fylkir
1-0 Pablo Punyed(19′)
2-0 Kennie Chopart(27′)
3-0 Björgvin Stefánsson(víti, 37′)
3-1 Daði Ólafsson(60′)

KR fagnaði sigri í Reykjavíkurmóti karla í kvöld er liðið mætti Fylki í úrslitaleiknum.

Leikurinn fór fram í Egilshöll og vann KR nokkuð sannfærandi sigur á þeim appelsínugulu.

Staðan var 3-0 fyrir KR eftir fyrri hálfleikinn en þeir Pablo Punyed, Kennie Chopart og Björgvin Stefánsson komust á blað.

Fylkismenn löguðu stöðuna á 60. mínútu leiksins er Daði Ólafsson skoraði en það dugði ekki til og lokastaðan 3-1 fyrir KR.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2010 sem KR fagnar sigri í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Í gær

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið