fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúleg mistök aðstoðardómarans er Liverpool skoraði

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur West Ham og Liverpool en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool komst yfir snemma leiks í kvöld á London Stadium en Sadio Mane skoraði þá fínt mark.

Það mark átti hins vegar aldrei að standa en stoðsendingin kom frá James Milner sem spilar í bakverði.

Milner var vel rangstæður áður en hann gaf boltann á Mane sem þakkaði þó fyrir sig og skoraði.

Aðstoðardómarinn stóð við hliðina á Milner sem var rangstæður en ákvað að flagga ekki.

Staðan er þó orðin 1-1 en Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn ekki löngu síðar.

Hér má sjá myndir af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið