fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Gylfi má þola gagnrýni en stjórinn stígur fram: ,,Getum ekki sett alla pressuna á hann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva stjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni vill að leikmenn félagsins reyni að hjálpa Gylfa Þór Sigurðssyni og Richarlison í markaskorun.

Everton er í tómum vandræðum þessa dagana og er starf Silva í hættu ef ekkert fer að breytast.

Gylfi og Richarlison hafa borið uppi sóknarleik liðsins í vetur, Richarlison skorað 10 mörk en Gylfi níu.

Þrátt fyrir það eru stuðnngsmenn félagsins duglegir að gagnrýna þá en Silva kaupi það ekki. ,,Þetta eru þeir leikmenn sem eru að skora fyrir okkur, þeir eru mikilvægir,“ sagði Silva.

,,Við getum samt ekki verið þannig lið sem setur alla pressuna á einn eða tvo leikmenn.“

,,Við verðum að leysa þessi vandamál saman, það er komið að því að aðrir leikmenn stígi upp. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Richarlison og Gylfi skori alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið