fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Lýsti því stórkostlega þegar kötturinn hljóp inn á völlinn: ,,Er ég ennþá í loftinu?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þurfti að stöðva leik Everton og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær í heilar fjórar mínútur.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar fengu Wolves í heimsókn en töpuðu leiknum nokkuð illa 3-1.

Í síðari hálfleik þurfti að stöða leikinn í dágóðan tíma en köttur hafði náð að gera sér leið inn á völlinn.

Kötturinn hljóp út um allt á Goodison Park en enginn öryggisvörður náði að stöðva hann.

Lýsandinn John Acres bauð upp á algjöran gullmola í beinni er hann lýsti leiknum fyrir the BBC.

Acres lýsti fyrir hlustendum hvað kötturinn væri að gera og lét eins og hann væri að tala um áhugaverðasta hlut í heimi!

,,Er ég ennþá í loftinu?“ sagði Acres undir lokin eins og má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir