fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Gerrard og félagar jöfnuðu næstum því heimsmetið í ótrúlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ótrúleganb leik í Skotlandi um helgina er lið Rangers mætti St. Mirren í efstu deild.

Steven Gerrard er stjóri Rangers en liðið er að berjast við Celtic um toppsætið í deildinni.

Rangers vann öruggan 4-0 sigur á St. Mirren og var sigurinn gríðlarlega mikilvægur fyrir liðið.

Það er ekki það merkilegasta en Rangers fékk heilar fjórar vítaspyrnur í leiknum og skoraði liðið úr þremur af þeim.

Það er næstum því heimsmet en mest hafa fimm vítaspyrnur verið dæmdar í einum leik í sögunni.

Dómarinn Kelvin Morton dæmdi fimm vítaspyrnur fyrir 30 árum er Brighton og Crystal Palace áttust við í annarri deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir