fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Aguero með þrennu er City vann Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3-1 Arsenal
1-0 Sergio Aguero(1′)
1-1 Laurent Koscielny(11′)
2-1 Sergio Aguero(44′)
3-1 Sergio Aguero(61′)

Það var boðið upp á skemmtilegan leik á Etihad vellinum í kvöld er Manchester City fékk Arsenal í heimsókn.

Leikurinnn byrjaði mjög fjöruglega en eftir 25 sekúndur skoraði Sergio Aguero fyrsta mark leiksins fyrir City.

Sú forysta entist í aðeins 11 mínútur en Laurent Koscielny jafnaði þá metin fyrir Arsenal með skalla eftir hornspyrnu.

Aguero var svo aftur á ferðinni á 44. mínútu leiksins og kom meisturunum aftur yfir fyrir lok fyrri hálfleiks.

Argentínumaðurinn fullkomnaði svo þrennu sína á 61. mínútu í síðari hálfleik og staðan orðin 3-1.

Það reyndist síðasta mark leiksins og er City nú tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir