fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Higuain með tvennu er Chelses slátraði Huddersfield – Slæmt tap hjá Gylfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. febrúar 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann frábæran sigur á Huddersfield í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea tapaði síðasta leik sínum 4-0 gegn Bournemouth en svaraði fyrir sig með fimm mörkum í dag.

Gonzalo Higuain komst á blað fyrir heimamenn en hann gerði tvennu rétt eins og Belginn Eden Hazard.

Tvö Íslendingalið spiluðu á sama tíma en Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Southampton.

Southampton var með forystuna þar til á 94. mínútu leiksins er Ashley Barnes jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Gylfi Þór Sigurðsson lék með Everton sem tapaði þá heima 3-1 gegn Wolves.

Crystal Palace lagði svo Fulham sannfærandi 2-0 og Brighton og Watford gerðu markalaust jafntefli.

Chelsea 5-0 Huddersfield
1-0 Gonzalo Higuain(16′)
2-0 Eden Hazard(víti, 45′)
3-0 Eden Hazard(66′)
4-0 Gonzalo Higuain(69′)
5-0 David Luiz(86′)

Everton 1-3 Wolves
0-1 Ruben Neves(víti, 7′)
1-1 Andre Gomes(27′)
1-2 Raul Jimenez(45′)
1-3 Leon Dendoncker(66′)

Crystal Palace 2-0 Fulham
1-0 Luka Milivojevic(víti, 25′)
2-0 Jeff Schlupp(87′)

Burnley 1-1 Southampton
0-1 Nathan Redmond(55′)
1-1 Ashley Barnes(víti, 94′)

Brighton 0-0 Watford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola