fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Leikurinn stöðvaður eftir fjórar sekúndur – Ekki fyrir viðkvæma

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Ascoli og Lecce á Ítalíu fór fram í kvöld en þessi lið leika í Serie B sem er næst efsta deild.

Eftir aðeins fjórar sekúndur í kvöld stöðvaði dómarinn leikinn eftir meiðsli Manuel Scavone hjá Lecce.

Scavone fékk höfuðhögg eftir að hafa hoppað upp í skallabolta og missti strax meðvitund.

Hann féll í grasið á óhugnanlegan hátt áður og lá flatur í grasinu þar til sjúkrabíll mætti.

Eftir þessi meiðsli var hætt við að spila leikinn og fer hann fram síðar.

Samkvæmt nýjustu fregnum er í lagi með Scavone og er hann að jafna sig.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði