fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Leikurinn stöðvaður eftir fjórar sekúndur – Ekki fyrir viðkvæma

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Ascoli og Lecce á Ítalíu fór fram í kvöld en þessi lið leika í Serie B sem er næst efsta deild.

Eftir aðeins fjórar sekúndur í kvöld stöðvaði dómarinn leikinn eftir meiðsli Manuel Scavone hjá Lecce.

Scavone fékk höfuðhögg eftir að hafa hoppað upp í skallabolta og missti strax meðvitund.

Hann féll í grasið á óhugnanlegan hátt áður og lá flatur í grasinu þar til sjúkrabíll mætti.

Eftir þessi meiðsli var hætt við að spila leikinn og fer hann fram síðar.

Samkvæmt nýjustu fregnum er í lagi með Scavone og er hann að jafna sig.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Í gær

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Í gær

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný