Ryan Giggs einn sigursælasti leikmaður í sögu fótboltans, er að selja húsið sitt í úthverfi Manchester.
Giggs og Stacey sem var eiginkona hans skildu í fyrra, þeim tókst aldrei að byggja upp samband sitt aftur, eftir framhjáhald Giggs.
Giggs hélt framhjá Stacey í mörg ár, hann gerði það með nokkrum konum en aðalega með konur bróðir síns. Málið vakti mikla athygli.
Giggs og Stacey reyndu að byggja upp samband sitt aftur án árangurs, nú eru þau að selja húsið sitt.
Húsið er metið á 3,5 milljónir punda eða um 500 milljónir íslenskra króna. Þar er sundlaug, og allt til alls. Bíósalur en það vekur mesta athygli hversu mikið Giggs elskar fjólublán.
Myndir af húsinu eru hér að neðan.