fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sjáðu húsið sem Ryan Giggs er að selja eftir skilnað: Elskar fjólubláan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs einn sigursælasti leikmaður í sögu fótboltans, er að selja húsið sitt í úthverfi Manchester.

Giggs og Stacey sem var eiginkona hans skildu í fyrra, þeim tókst aldrei að byggja upp samband sitt aftur, eftir framhjáhald Giggs.

Giggs hélt framhjá Stacey í mörg ár, hann gerði það með nokkrum konum en aðalega með konur bróðir síns. Málið vakti mikla athygli.

Giggs og Stacey reyndu að byggja upp samband sitt aftur án árangurs, nú eru þau að selja húsið sitt.

Húsið er metið á 3,5 milljónir punda eða um 500 milljónir íslenskra króna. Þar er sundlaug, og allt til alls. Bíósalur en það vekur mesta athygli hversu mikið Giggs elskar fjólublán.

Myndir af húsinu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“