fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Finnst eins og Liverpool sé að fara á taugum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 11:27

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tókst ekki að ná sjö stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Leicester City.

Eftir að hafa komist yfir snemma leiks með marki frá Sadio Mane þá jafnaði Harry Maguire metin fyrir gestina.

Lokastaðan 1-1 á Anfield en Liverpool er þó enn með fimm stiga forskot á Manchester City.

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United finnst of mikið stress vera í leik Liverpool.

,,Það sem ég myndi hafa áhyggjur af er að stressið sem virðist vera í liðinu, þeir virka of stressaðir á köflum,“ sagði Ferdinand.

Liverpool hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í 29 ár og stuðningsmenn félagsins eru spenntir.

,,Þetta er eitthvað sem Jurgen Klopp þarf að tala um, þú hefur ekki áhuga á að sjá stress á þessum tímapunkti. Það er of snemmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar