fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ungur íslenskur drengur átti draumadag í gær: Hitti Ferguson og Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Jack Erlingsson, ungur drengur var mættur á Old Trafford í gær þar sem hann sá leik Manchester United og Burnley.

Með honum í för var faðir hans, Erlingur Jack sem var knattspyrnumaður um langt skeið með Þrótti og fleiri liðum.

Eiður Jack datt í lukkupottinn fyrir leikinn en hann rakst meðal annars á Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra United.

Þá hitti hann á Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley fyrir leikinn en Jóhann er að koma til baka eftir meiðsli. Hann kom við sögu síðasta korterið í leiknum.

Eiður og faðir hans fengu mikið fyrir peninginn en leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að Burnley komst í 0-2, United jafnaði á dramatískan hátt seint í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Í gær

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla