fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Skoruðu 32 mörk í einum leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft boðið upp á óvænt úrslit í knattspyrnu þar sem lið skora mun fleiri mörk en búist er við.

Nefna má leik Manchester City og Burton í enska deildarbikarnum en Burton fékk níu mörk á sig í þeim leik.

Það er þó ekkert miðað við kvennalið CP Pego í Portúgal sem spilaði við kvennalið Benfica.

Benfica hefur líklega aldrei fengið auðveldara verkefni en liðið skoraði heil 32 mörk á 90 mínútum!

Markvörður CP Pego mun aldrei gleyma þessum leik en hún þurfti að sækja knöttinn í netið yfir 30 sinnum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Í gær

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?