fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hættu við að fá Kolbein í sínar raðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. janúar 2019 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir það að sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson sé ekki á leið í MLS-deildina í Bandaríkjunum.

Franskir miðlar greindu frá því nýlega að Kolbeinn væri á leið til Vancouver Whitecaps á láni.

Hann átti að skrifa undir 12 mánaða lánssamning við Vancouver sem er staðsett í Kanada en leikur í bandarísku deildinni.

Samkvæmt J.J Adams, blaðamanni Vancouver Sun, þá er Kolbeinn ekki á leið til félagsins.

Hann segir að Vancouver hafi hætt við að fá Kolbein sem æfir með varaliði Nantes þessa stundina.

Kolbeinn á enga framtíð fyrir sér hjá Nantes og þarf að finna sér nýtt félag í glugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga