fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Datt í lukkupottinn á veitingastað – Sá hvaða leikmenn eru á óskalista félagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. janúar 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Juventus datt í lukkupottinn í gær er hann fór út að borða á fínum veitingastað í Túrin.

Þar sá hann yfirmann knattspyrnumála Juventus, Fabio Paratici sem borðaði á sama veitingastað.

Paratici fór yfir möguleg leikmannakaup Juventus yfir matnum og skrifaði nöfn niður á blað.

Blaðið var svo rifið og hent í ruslið en stuðningsmaðurinn náði að bjarga því eftir að Paratici hafði yfirgefið svæðið.

Á listanum má sjá nokkur nöfn eins og Merih Demiral og Mattia Zennaro sem hafa verið orðaðir við Juventus síðustu vikur.

Hinn efnilegi Federico Chiesa er einnig á listanum en hann er á mála hjá Fiorentina og er mjög eftirsóttur.

Aðrir leikmenn sem komust á blaðið voru þeir Cristian Romero hjá Genoa og miðjumaðurinn Sandro Tonalo hjá Brescia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar