fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Lingard skúrkurinn og hetjan: Elti stuðningsmenn og gaf þeim tæplega 100 þúsund krónur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard spilaði fyrir Manchester United í gær er liðið heimsótti Arsenal í enska bikarnum.

Lingard og félagar gerðu góða ferð til London en liðið hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Fyrir leikinn tók Lingard þátt í verkefni Soccer AM þar sem hann gat hjálpað stuðningsmönnum United að vinna sér inn pening.

Lingard þurfti að skora úr vítaspyrnu til að tryggja stuðningsmönnunum 500 pund en hann klikkaði á spyrnunni.

Eftir leikinn þá elti Lingard stuðningsmennina á bílastæðið og lét þá hafa 600 pund eða tæplega 100 þúsund krónur úr eigin vasa.

Hann var sár yfir því að hafa klikkað á spyrnunni og ákvað að hjálpa þeim sjálfur í staðinn.

Fallega gert!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið