fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagar Higuain gera grín að þyngd hans: ,,Ekki hægt að fara ofar en XXL“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain gekk í raðir Chelsea á dögunum en hann kemur til félagsins frá Juventus.

Higuain er þekktur markaskorari en hann raðaði inn mörkum fyrir Real Madrid, Napoli og Juventus.

Hann var lánaður til AC Milan í byrjun tímabils en þar skoraði hann aðeins sex deildarmörk.

Higuain hefur oft verið ásakaður um að vera of þungur og er með þannig orðspor á sér.

Fyrrum liðsfélagar hans hjá Milan, Suso og Jose Mauri gerðu grín að framherjanum á Instagram í gær.

Higuain birti mynd af sér æfa í Chelsea æfingagalla og lítur út fyrir að vera í fínu standi.

,,Þeir hefðu getað látið þig fá stærri buxur,“ skrifaði Suso áður en Mauri bætti við að það væri ekki til stærri stærð en XXL.

Hér fyrir neðan má sjá myndina og svo ummæli leikmannana á spænsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum